KVENNABLAÐIÐ

Risatyppi á leið til Ástralíu!

Aðdáendur „fimmaurabrandara“ sameinist! Veðurkort nokkurt í Ástralíu hefur vakið mikla kátínu meðal þeirra með þannig húmor en mynd af stormi á leiðinni líkist risastórum getnaðarlim. Á gervihnattamynd er... Lesa meira