Þessi er svo hressandi, ferskur sítrusinn vekur þig og grænkálið og bananinn gera þennan þeyting alveg sérstaklega rjómakenndan og unaðslega góðan. Við vildum stytta okkur leið og pakka... Lesa meira
Valhnetu-möndlusmjör sem bráðnar í munni er geggjað ofan á brauð, kex eða með sellerí og/eða eplabitum. En það er sérstaklega gott ef þú útbýrð þína eigin sultu með... Lesa meira
Þetta er kannski einfaldasti en besti matur í heimi….American Grilled Cheese Sandwich…sem er ekki grilluð (þó það megi alveg ef þið eigið grillklemmu) heldur steikt á pönnu….og þetta... Lesa meira
Eggjakaka fyrir einn og jafnvel tvo er snilld sem þú getur útbúið að kvöldi og skellt í örbylgjuna að morgni áður en þú ferð í vinnuna. Svo er... Lesa meira
Um daginn gáfum við ykkur uppskrift af ótrúlega öflugum detox drykk sem ég vona að flestir hafi prófað því það er ótrúlegt hvað hann virkar vel. Gott að... Lesa meira
Poppkorn er gott, brakandi salt og Hmm….eini maturinn sem maður gúffar í sig eins og maður eigi lífið að leysa…Í alvöru er einhver matur sem þið fyllið lúkuna... Lesa meira
Þetta er æðisleg hugmynd að morgunverðarvefjum. Þetta er svo auðvelt og svo er þetta sjúklega gott og auðvelt að taka með sér í vinnuna ef þú ert á... Lesa meira
Lífræn, fersk og svalandi sumarvín í grillveisluna – huggulegheit við kertaljós á laugardagskvöldi eða ostar og rauðvín með vinkonuhópnum um helgina. Hvað er betra? Langar þig að eiga... Lesa meira
Við sem erum alltaf að flýta okkur, gleymum oft að borða … sem er alls ekki gott því jöfn brennsla er mikilvæg til að okkur líði vel yfir... Lesa meira