Það er oft léttir að vita af afgöngum í ísskápnum þegar maður hefur lítinn tíma til að elda. En hversu lengi er ráðlagt að geyma mat í ísskáp... Lesa meira
Listamenn í stúdíói Bompass & Parr tóku höndum saman við vísindamenn á tilraunastofu Aerogelex í Þýskalandi til að færa léttasta efnið í ætan eftirrétt. Aerogel var fundið upp... Lesa meira
Hamborgari sem inniheldur ekkert kjöt – heldur kjötlíki…er hann hollur? Nú hafa borgarar á borð við Impossible Whopper eða Beyond Burger orðið gríðarlega vinsælir þar sem fólk vill... Lesa meira
Vissir þú að bananahýði er til margs nýtilegt? Það hefur verið notað í margar aldir til ýmissa hluta, t.d. fyrir gróður, húðina og fleira. Hér eru nokkur sniðug... Lesa meira
Kampavín er aðeins talið alvöru ef það kemur frá Champagne héraðinu í norðurhluta Frakklands. Önnur vín sem freyða koma ekki þaðan og verður að merkja þau sérstaklega. Kampavín er... Lesa meira
14 ára unglingsstúlka hefur nú fundið ráð til að ársgamall bróðir hennar borði ekki of óhollan mat þar sem hann er í hættu á að verða of þungur.... Lesa meira
Að snæða kjöt gæti orðið ólöglegt í framtíðinni sökum þess hve það hefur neikvæð áhrif á umhverfið, segir leiðandi hæstaréttarlögmaður sem kallar eftir nýjum umhverfisverndarlögum í Bretlandi. Michael... Lesa meira
Chicago, Illinoisríki er fyrir löngu þekkt fyrir heimsfrægar pönnupizzur sem allir verða að bragða þegar þeir heimsækja börninga. Lou Malnati’s, Giordano’s, Gino’s East og Pequod’s teljast bestu pizzasaðurnir. Hvernig... Lesa meira
Hin tvítuga Anna frá London var á kráarrölti með vinkonu sinni í Leeds þegar þær voru orðnar svangar og ákváðu að fá sér Subway samloku. Anna pantaði sér... Lesa meira
Þrátt fyrir að eiga langt í land með að slá kjúklinga-chow mein út sem uppáhalds skyndibiti Breta er fimmföld aukning á kröfum um vegan skyndibita á síðastliðnum tveimur... Lesa meira