Ég þjáist af kvíða og kannski get ég ekki talað fyrir alla sem þjást af kvíða en eflaust marga. Ég veit af persónulegri reynslu að það er ekkert... Lesa meira
Mitt í botnlausum pytti sjálfshaturs, útlitsdýrkunar, jákvæðra staðhæfinga og hvatningarorða; sykursætra sönglagatexta sem allir á einhvern hátt eru óður til kvenna sem ekki sjá eigin fegurð … standa... Lesa meira
Vissir þú að fjölmargar tegundir af ávöxtum og grænmeti eru sneisafullar af kalsíum og að þannig geta þeir sem glíma við laktósaóþol (mjólkurofnæmi) fengið gnægð af kalsíum t.a.m.... Lesa meira
Kanill er frábært krydd og öll þekkjum við það út á grjónagrautinn en kanill er líka notaður í matargerð og svo er hann meinhollur. Kanill hefur víst góð áhrif á... Lesa meira
En hvað er svona hollt við hlátur og góðan húmor? Húmor er smitandi. Hljómurinn af háværum hlátri er meira smitandi en kvef, nefrennsli eða hnerri. Þegar við deilum... Lesa meira
Það er svona rétt eftir sumarfrí sem við upplifum þörfina fyrir að breyta. Koma lífi okkar í horf. En það getur komið smá babb í bátnum. Við burðumst... Lesa meira
Segðu mér frá nýjustu ástinni þinni í þrjátíu orðum! Varla hægt… og sama er að segja um nýjustu uppáhalds ferðirnar mínar. Ekki hægt að lýsa í þrjátíu orðum... Lesa meira
Fyrir okkur flestar eru blæðingar óumflýjanlegar… það er bara þannig og margar okkar upplifa mikil óþægindi og verki samfara þeim. Dagana áður en blæðingar hefjast erum við gjarnan uppstökkar... Lesa meira
Allt í kringum okkur eru eiturefni. Allt frá útblæstri frá bílum og í draslið sem við borðum. Meira segja krem og snyrtivörur sem við notum hafa áhrif á... Lesa meira
Vissir þú að MATARSÓDI er alveg magnaður fyrir hárið? Matarsódi getur aukið á gláa, styrkt hársekkina og edikskol að loknum matarsódaþvotti greiðir úr flækjum og mýkir hárið –... Lesa meira