KVENNABLAÐIÐ

Hvað gerist í líkamanum þegar maður deyr? – Myndband

Ef eitt er öruggt í þessum heimi er að við munum öll skilja við á einn eða annan hátt. Hvað gerist í líkamanum þegar hjartað hættir að slá? Nokkrum mínútum eftir að fólk skilur við fara ensímin af stað sem hjálpuðu við að halda líkamanum á lífi við að skipta um hlutverk og hefja rotnunarferlið. Því heitara sem aðstæðurnar sem líkið er í, því fljótar melta ensímin eða hvatberarnir líkamann.

Auglýsing

Fróðlegt myndband!

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!