KVENNABLAÐIÐ

Hafði ekki hugmynd um að hún væri með barni og uppgötvaði það þegar hún fæddi á hótelherbergi: Myndband

Stacey hafði enga hugmynd um að hún væri með barni fyrr en hún eignaðist barnið á hótelherbergi. Hún og vinkona hennar voru á leið á Harry Potter ráðstefnu og kom þetta því þeim mjög á óvart! Sjúkraflutningamenn lenda oft í ýmsu og er hér brot úr heimildarmynd BBC þar sem þeir þurfa að eiga við ótrúlegustu verkefni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!