KVENNABLAÐIÐ

Það kemur þrennt til greina að þú sjáir fyrst á myndinni – hvað sérð þú?

Hvað sérðu þegar þú lítur á þessa mynd? Sérðu varir sem eru lítillega opnar? Eða sérðu tré í mismunandi stærð? Hvað með rætur trjánna? Það sem þú sérð fyrst segir víst ýmislegt um hugarheim þinn!

þrennt for

Auglýsing

Varir: Ef þú sérð þær fyrst ertu líklega „einfaldur og þögull“ einstaklingur. Þér líkar best flækjulaust líf og vilt láta þig fljóta með straumnum. Þú gætir átt til að vera barnslegur, en þú hefur heiðarleikt fólk í hávegum og ert oftast vitur.

Auglýsing

Tré: Ef þú sást tréin fyrst ertu manneskja sem enginn leikur sér að. Þér er ekki sama hvað fólk segir um þig og þeir sem eru í kringum þig eru vandlega valdir – þeir þurfa að ávinna sér traust þitt. Þú ert sterk/ur og dularfull/ur. Þú lætur engan giska á hvað þú ert að hugsa. Þú ert opin/n fyrir öllum möguleikum og þér tekst allt sem þú ætlar þér

Rætur: Fólk sem sér rætur fyrst hefur einstakan hæfileika að koma auga á mistök sín og taka við jákvæðri gagnrýni. Þegar fólk hittir þig fyrst telur það að þú sért venjuleg/ur, hæfileikalaus eða án kosta. Það eru mikil mistök því þú ert einstök keppnismanneskja og býrð yfir miklum eldmóði.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!