KVENNABLAÐIÐ

Á þessu hlaðborði mega gestir borga það sem þeir vilja! – Myndband

Síðan árið 1986 hefur veitingahúsið Annalakshmi í Singapore boðið upp á mat í anda hindúatrúar „Atithi Devo Bhava“ (gestur er guð) þannig þau vísa engum frá þó hann geti ekki borgað fyrir mat.

Auglýsing

Á veitingastaðnum eru notaðar uppskriftir sem koma frá ömmum og mömmum fyrstu kynslóðar sjálfboðaliða og eru á matseðlinum meira en 700 uppskriftir frá Indlandi.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!