KVENNABLAÐIÐ

Harry og Meghan póstuðu mynd af Archie á Instagram

Meghan Markle og Harry Bretaprins fögnuðu feðradeginum í dag og póstuðu af því tilefni mynd af höndum föður hans litla drenginn. Hertoginn og hertogaynjan af Sussex settu þessa mynd á Insta, og var hún í svart/hvítu. Þau óskuðu af því tilefni öllum til hamingju með feðradaginn og þó sérstakar hamingjuóskir á fyrsta feðradag hertogans.

Auglýsing

Archie Harrison Mountbatten-Windsor fæddist þann 6 maí 2019 klukkan 5:26 um morguninn. Honum var fagnað á þann hátt sem móðir hans kaus, en hún vildi ekki gera eins og Kate Middleton. Tveimur dögum eftir fæðinguna sýndu þau drenginn og var hann reifaður í hvít klæði og húfu.

Á mæðradaginn sýndi Meghan hluta af drengnum, þar sem hún heldur um fætur hans.

Auglýsing


Í næsta mánuði mun Archie verða skírður í St. George’s kirkjunni þar sem Harry og Meghan gengu í það heilaga.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!