KVENNABLAÐIÐ

Lögreglan auglýsir eftir Heiðrúnu Kjartansdóttur

UPPFÆRT kl. 13.00 sunnudaginn 16. júní: Heiðrún er fundin. 

 

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Heiðrúnu Kjartansdóttur, 41 árs, en síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík sl. miðvikudag. Heiðrún, sem er 165 sm á hæð, er grannvaxin með ljóst, axlarsítt hár. Hún var klædd í bláar gallabuxur og brúnleita peysu. Heiðrún hefur til umráða Skoda Fabia, en bifreiðin er brún að lit og skráningarnúmerið er PT-893.

Auglýsing

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Heiðrúnar, eða vita hvar hún er niðurkomin, er vinsamlegast beðnir um að hafa strax samband við lögreglu í síma 112.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!