KVENNABLAÐIÐ

Elisabeth Moss um hlutverk sitt í The Handmaid’s Tale: Velur sér alltaf drungaleg hlutverk

Hún er bæði framleiðandi og aðalstjarnan í hinum gríðarvinsælu þáttum The Handmaid’s Tale: Elisabeth Moss leikur June í hinu ímyndaða ríki Gilead og hefur hlotið mikið lof fyrir. Þriðja þáttaröð er nú komin í sýningu og bíða aðdáendur spenntir eftir hverjum þætti. Gayle King hjá NBC spjallar við Moss um áhrif þáttanna, sem gætir víða ferilinn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!