KVENNABLAÐIÐ

Kylie Jenner hélt afmæli með Handmaid’s Tale þema og fólk varð ævareitt

Kardashian fjölskyldan elskar veislur. Þau hafa efni á flottum og dýrum veislum og spara ekkert þegar kemur að því. Hver man ekki eftir jólaskreytingunum frá því í fyrra?

Jólaskreytingar 2018
Jólaskreytingar 2018

Hér er svo steypiboð Khloe Kardashian:

ht2

Auglýsing

Kylie er enginn eftirbátur og hélt ljómandi fallegt eins árs afmæli fyrir Stormi í febrúar á þessu ári:

ht3

Um helgina hélt Kylie afmæli fyrir vinkonu sína Stassi, sem varð 22 ára. Þemað var úr þáttunum vinsælu, The Handmaids´ Tale sem byggðir eru á drungalegri framtíðarsýn Margaret Atwood:


bbbb

Segir Kylie að um sé að ræða uppáhalds þættina hennar og bjó hún til „Gilead“ heima hjá sér, með „mörthum“ til að þjóna og kokteilarnir voru „Praised Be Vodka“ og Under His Eye Tequila.“

Vinkonurnar réðu sér ekki fyrir gleði
Vinkonurnar réðu sér ekki fyrir gleði
Í Gilead eru hinsvegar konur sviptar öllum réttindum, valdar inn í hús liðsforingjanna eftir frjósemi og ítrekað nauðgað áður en þeim er gert að ganga með börn nauðgara sinna. (Úr þáttunum: Elizabeth Moss í hlutverki June)
Í Gilead eru hinsvegar konur sviptar öllum réttindum, valdar inn í hús liðsforingjanna eftir frjósemi og ítrekað nauðgað áður en þeim er gert að ganga með börn nauðgara sinna.
(Úr þáttunum: Elizabeth Moss í hlutverki June)

Twitter gersamlega fór hamförum vegna teitisins:

 

ht83

Auglýsing

 

ht81

 

ht56

 

ht9

 

ht8

ht t

Í raun eru búningarnir úr þáttunum – rauður sloppur og hvítur hattur -notaðir í Bandaríkjunum til að mótmæla ákvörðunum stjórnvalda hvað varðar líkama kvenna – allt frá þungunarrofi til kynferðisárása

ht45

 

Ekki voru samt allir sammála:

A HT AA HT

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!