KVENNABLAÐIÐ

Læknar biðja konur um að nota ekki ryksugur til að enda blæðingar snemma

Já, þú last þetta rétt. Hjúkrunarfræðingur fór á Twitter og bað konur – náðarsamlegast – að gera það ekki, þar sem hún hafði þurft að eiga við TVÖ slík tilfelli í vikunni.

Auglýsing

Í guðanna bænum, ekki taka ryksuguna í þeirri von að hægt sé að sjúga upp tíðablóðið til að enda blæðingar fyrr.

Það er ekki séns það virki og getur verið stórhættulegt.

Auglýsing

Eftirfarandi tíst eru frá Twinny, hjúkrunarfræðingi:

bl1 bl2

bl3

Hluti legsins getur sogast inn, rifnað, blætt, aflagast eða þú getur fengið sýkingu þar sem bakteríur eiga auðveldara aðgengi.

Hægt er að tala við lækninn sinn varðandi tíðarof eða annað sem þú vilt vita varðandi blæðingar.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!