KVENNABLAÐIÐ

Stormi, dóttir Kylie Jenner, á spítala

Stormi Webster sem er rúmlega eins árs gömul endaði á spítala í gær. Hún er dóttir Kylie Jenner og rapparans Travis Scott.

Kylie póstaði á Instagram að Stormi hefði fengið ofnæmiskast og verið lögð inn á spítala. Sem betur fer var það bara varúðarráðstöfun og ekkert amar að litlu dúllunni og eru þær komnar heim.  Kylie var dálítið slegin og sagði að ekkert annað skipti máli þegar kemur að börnunum manns…og það er sko alveg rétt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!