KVENNABLAÐIÐ

Melania heiðraði minningu Díönu prinsessu í London

Ekki eru allir Bretar spenntir fyrir heimsókn Donalds þangað, en þangað kom hann í dag. Það eina góða við hana, að margra mati, er Melania. Melania er mjög tískuviss og hún kann að velja fötin svo um munar.

Auglýsing

mel di 4

Melania þótti minna mjög á Díönu prinsessu í því sem hún klæddist í dag, en hún var í dragt sem hönnuð var af Herve Pierre, fyrir Dolce gabbana.

a me di

Auglýsing

 

Þykir hún með draktinni hafa verið að heiðra Díönu prinsessu, en Díana var einmitt þekkt fyrir afar flottan og glæsilegan fatastíl.

Með Bretadrottningu og Camillu
Með Bretadrottningu og Camillu
Í Gucci á leið til Bretlands
Í Gucci á leið til Bretlands

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!