KVENNABLAÐIÐ

Er hryllingsmyndin The Perfection ógeðslegasta mynd Netflix hingað til?

Ný hryllingsmynd á Netflix er sögð svo ógeðfelld að fólk verður hreinlega veikt af því að horfa á hana. Í myndinni, „The Perfection,“ þar sem Allison William og Logan Browning leika aðalhlutverkin eru býsna svakaleg atriði. Persóna Logan, Lizzie, þróar með sér dularfullan sjúkdóm. Það virðist ekki aðeins sem pöddur skríði undir húð hennar, heldur kastar hún þeim líka upp.

Auglýsing

Ætlar þú að sjá þessa mynd?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!