KVENNABLAÐIÐ

Af hverju verða sumir gráhærðir og aðrir ekki? – Myndband

Grá hár eru mörgum mikill höfuðverkur. Margir lita þau en reyndar hefur grái liturinn verið í tísku undanfarin ár þannig sumir hafa sætt sig við þau! Húðsjúkdómalæknirinn Dr. Jennifer Chwalek útskýrir ástæðu þess að sumir byrja að grána, jafnvel bara um tvítugt. Líklegast er að erfðir ákvarði hvort og þá hvenær þú verður gráhærð/ur.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!