KVENNABLAÐIÐ

Twitter logar eftir stuðningsyfirlýsingu Hatara við Palestínu

Það getur vel verið að Hollendingar hafi unnið keppnina, en enginn er að tala um það. Það er allt vitlaust á Twitter eftir að hljómsveitin hélt uppi palestínskum fánum í mótmælaskyni við hernám Ísraela. Eins og Sykur greindi frá var reynt að fjarlægja fánana, en hér er það sem fólk hafði að segja um „stöntið“

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!