KVENNABLAÐIÐ

Öryggisgæslan reyndi að fjarlægja palestínska fána Hatara

Einar trommugimpi setti á Facebook eftir að úrslitin voru gerð kunn myndband af öryggisverði sem reyndi að fjarlægja palenstínska fánann frá hópnum. Virtist honum takast að ná öðrum, en þau voru með fleiri. Það var brugðist hratt við, enda sennilega um brot á reglum að ræða.

Auglýsing

Þetta má sjá í meðfylgjandi myndbandi og má heyra konu segjast vera hrædda og hún vilji fara upp á hótel.

Auglýsing

Umræðan á netinu er að Íslendingar hafi stolið senunni frá Hollendingum:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!