KVENNABLAÐIÐ

Hatari hafnaði í 10. sæti!

Þá er Söngvakeppninni lokið í ár og Íslendingar unnu ekki í þetta skiptið, þó vissulega hafi Hatari vakið afar mikla athygli. Við urðum að láta okkur nægja  10. sætið en krakkarnir stóðu sig með prýði!

Eftir að dómnefndirnar höfðu gefið sín atkvæði var sem fáir þyrðu að gefa okkur stig og enduðum við í 14. sæti. Svo eftir tölurnar frá áhorfendum stukkum við upp í 10. sæti. Fengum við 186 atkvæði frá aðdáendum í Evrópu.

Meðlimir Hatara héldu á Palestínufánanum úr sætum sínum og einnig mátti sjá fánann í atriði Madonnu.

Auglýsing

Varst þú sátt/ur við úrslitin? Taktu þátt í könnuninni!

Auglýsing
Fannst þér úrslitin verðskulduð?

Nei, okkur hefði átt að ganga betur
Ótrúlegt að við náðum svona langt!
Nei
Gæti ekki verið meira sama!
Created with QuizMaker

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!