KVENNABLAÐIÐ

Var Britney að senda dulin skilaboð á Instagram?

Söngkonan Britney Spears hefur nú útskrifast af geðdeild, og setti hún furðulegt myndband á Instagram í dag. Dansaði hún við lagið Scream með Michael Jackson og systur hans Janet.

Auglýsing

„Ég og Michael“ skrifaði hún undir myndbandið.

Auglýsing

View this post on Instagram

Me and Michael

A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on

Í texta lagsins má heyra: „Tired of injustice, Tired of the schemes, The lies are disgusting, So what does it mean? Damn it!” svo síðar heyrist þetta textabrot: „Kicking me down, I got to get up, As jacked as it sounds, The whole system sucks.”

Það getur vel verið að hún hafi ekki verið að hlusta eftir textanum sérstaklega, en allt sem Britney gerir vekur athygli þessa dagana, sérstaklega barátta hennar við geðræn vandamál.

Móðir Britneyjar, Lynne, sér um mál hennar, fjármál og annað, en faðir hennar Jamie hefur gert það að undanförnu. Mál verður tekið fyrir á næstunni hvað það varðar. Hann liggur afar veikur á spítala.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!