KVENNABLAÐIÐ

Níræð móðir hittir dóttur sína í fyrsta skipti: Myndband

Elizabeth Pullen gaf dóttur sína, Wray, til ættleiðingar fyrir 70 árum síðan. Hún sá hana aldrei við fæðinguna. Eftir að hafa fengið DNA prófapakka í jólagjöf frá barnabarninu sínu, fann hún loks sína elskuðu dóttur og eins og við var að búast urðu endurfundirnir hjartnæmir:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!