KVENNABLAÐIÐ

„Hún er ekki amma mín, hún er kærastan mín“ – Myndband

Par með 37 ára aldursmun fundu ástina á Tinder: Julia Zelg er 24 ára og Eileen De Freest er 61 árs. Julia er YouTube stjarna en Eileen stjórnmálaskýrandi. Þær urðu ástfangnar á fyrsta stefnumóti fyrir um ári síðan og hafa verið óaðskiljanlegar síðan. Þær mæta stundum fordómum þegar þær eru ástleitnar á almannafæri, en Eileen gæti hæglega verið amma Juliu.

Auglýsing

Þær búa nú saman og hefur aldursmunurinn aldrei verið vandamál. Þær eru nú í óða önn að undirbúa framtíðina, en Eileen ætlar að ferðast með Juliu til heimalands hennar, Brasilíu, til að hitta móður hennar í fyrsta skipti, en hún er 18 árum yngri en kærastan!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!