KVENNABLAÐIÐ

Hatari komst upp úr undankeppni Eurovision!

Í fyrsta sinn í fimm ár komst lag frá Íslandi upp úr undankeppninni! Því ber að fagna. Landsmenn lágu flestir límdir við skjáinn og horfðu á fyrra undankvöldið en það seinna er á fimmtudaginn, svo aðalkeppnin á laugardaginn. Ljóst er að með þessum úrslitum munu afskaplega mörg Euro-partý verða haldin á laugardag og óskum við liðsmönnum Hatara innilega til hamingju!

Auglýsing

 

Auglýsing

 

Ertu ánægð(ur) með framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar í ár?

Nei
Mér er alveg sama
Created with QuizMaker

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!