KVENNABLAÐIÐ

Ætlar Meghan Markle að nefna barnið sitt annað hvort af þessum nöfnum?

Meghan Markle er alveg að fara eiga barnið sitt og hingað til hefur almenningur ekki fengið neinar upplýsingar um hvar nákvæmlega barnið á að fæðast, hvaða kyn það er eða nafnið á barninu en vefsíða konungsfjölskyldunnar gæti mögulega haft óvart greint frá því hvað barnið eigi að heita.

Auglýsing

Tökum sem dæmi, ef maður skrifar með “URL” nafninu (royal.uk/princess-Victoria) á vefsíðunni þeirra þá kemur upp “page not found” en hins vegar ef maður reynir það sama með nöfnin Arthur eða James þá fer maður beint á forsíðu konungsfjölskyldunnar sem gefur það í skyn að allir í konungsfjölskyldunni séu með sitt eigið “URL” nafn fyrir síðuna og að nöfnin Arthur og James eru frátekin.

Auglýsing

Þetta er stærsta vísbendingin sem almenningur hefur fundið til þess að reyna að komast að því hvort að barnið verið stúlka eða strákur og halda því margir fram að þetta þýði að þau séu líklegast að fara að eiga strák.

prince-harry-duke-of-sussex-and-meghan-duchess-of-sussex-news-photo-1135196278-1555003065

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!