KVENNABLAÐIÐ

Kylie Jenner fagnar afmælisdegi Travis Scott’s

Travis Scott á afmæli í dag og Kylie Jenner sleppti engu þegar það kom að afmælisundirbúningnum hans.

Auglýsing

Hún birti hjartnæma afmæliskveðju á Instagram síðuna sína sem sýndi myndseríu af henni Travis og dóttur þeirra Stormi og skrifaði : „Að hafa fengið að sjá þig þróast í félagann,vininn, soninn, og pabbann sem þú ert í dag gerir mig svo hamingjusama. Besti vinur minn og eiginmaður minn á sama tíma. Ég elska þig og ég er svo stollt af þér. Til hamingju með afmælið. Eignumst annað barn saman.”

Auglýsing

þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hún kallar Travis eiginmann sinn og talar um að eiga annað barn með honum en hún hefur aldrei gert það svona opinberlega áður.

Travis skrifaði til baka „Ég elska þig mamma/konan mín. Við skulum vera saman að eilífu.

59332376_2436056576413326_9077030724279730176_n59408858_908304736178945_7836313482482941952_n58679445_288366318762347_7704417270205775872_n

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!