KVENNABLAÐIÐ

Britney Spears er komin úr meðferð

Britney Spears sást í fyrsta skiptið eftir að hún fór í meðferð vegna andlegu heilsu sinnar sem tengdust heilsufari föður hennar.

Í síðasta mánuði fór Britney á 30 daga meðferðarheimili vegna andlegra veikinda sinnar í Beverly Hills. Spears aflýsti fjölmörgum tóleikum vegna frétta um veikindi föður sinnar. Britney sást labba út úr hóteli í Beverly Hills og fara inn í bíl með kærasta sínum Sam Asghari á sunnudaginn, mánuði eftir að hún fór sjálfviljug á meðferðarheimili.

Auglýsing

37 ára gamla popp prinsessan klæddist rauðum sólarkjól og brúnum Birkenstocks skóm þegar hún yfirgaf hótelið með kærastanum.

Auglýsing

Britney skrifaði á Twitter fyrir nokkrum mánuðum síðan:

„Ég veit ekki hvar ég á að byrja af því að það er svo erfitt fyrir mig að segja þetta. Ég mun ekki hefja tónleikaferðalagið mitt „Domination“ ég er búin að hlakka til þess svo lengi og að fá að sjá ykkur öll þannig að þessi ákvörðun brýtur hjartað mitt. Ég þurfti að taka þá erfiðu ákvörðun að setja alla mína orku í að einbeita mér að fjölskyldu minni núna. Ég vona að þið getið öll skilið það. Ég kann að meta allan stuðningin sem þið hafið sýnt fjölskyldu minni á þessum erfiða tíma. Takk fyrir, ég elska ykkur öll, alltaf.“

bb

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!