KVENNABLAÐIÐ

Prins William og prins Harry tala ekki lengur saman.

Prins William og prins Harry sögðu ekki orð við hvern annan á leið sinni inn og út úr St George’s Chapel í Windsor Castle á páskadag og voru aðskildir af frændfólki sínu Zöru Tindall og eiginmanni hennar Mike Tindall inn í kirkjunni.

Auglýsing

Sagt er að bræðurnir séu á mjög ólíkum stöðum í lífum sínum og eru ekki lengur strákarnir sem þeir voru og að Harry hafi staðið langt frá bróður sínum þegar að drottningin mætti á staðinn. Meghan var ekki sjáanleg og er því haldið fram að hún og prins Harry ætli sér að flytja til Afríku eftir að fyrsta barnið þeirra fæðist.

Auglýsing

En þó svo að Meghan hafi ekki mætt þá óskaði hún drottningunni til hamingju með daginn á Instagram síðu sinni. Einnig má sjá hér fyrir neðan myndband af því þegar prins William mætti á staðinn með konu sinni Kate og prins Harry labba í burtu frá honum mjög vandræðilega.

haryr

View this post on Instagram

Harry is there! 👀 A very interesting video for a lot of reasons! So Harry attended his first Easter Service in years at St George’s Chapel, he hasn’t attended since he was a child so what a lovely surprise! Easter Sunday falls on the Queen’s birthday this year so that can explain his decision to attend 🎂. He arrived alongside Peter Philips (Princess Anne’s son) and his wife Autumn who is Canadian 🇬🇧 🇨🇦. A heavily pregnant Meghan is probably at home resting at Frogmore Cottage with her mum (who reportedly arrived on Tuesday) . . My video edit: I merged videos together. . . . #duchessofsussex #meghanmarkle #princeharry #katemiddleton #britishroyalfamily #duchessofcambridge #royalfamily #royals #wedding #queen #queenelizabeth

A post shared by Meghan (@_duchess_of_sussex) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!