KVENNABLAÐIÐ

Adele og Simon Konecki eru að skilja!

Adele og eiginmaður hennar Simon Konecki eru núna búin að vera gift í tvö ár og eru nú að skilja. Söngkonan sagði í viðtali við „Us Weekly“ á föstudaginn.

Auglýsing

„Við erum ákveðin í því að ala upp son okkar í sátt. Við viljum halda einkalífinu okkar á milli okkar. Ég hef engar frekari athugasemdir um þetta mál.” Adele og maðurinn hennar eiga saman 6 ára strák og eru búin að vera saman síðan árið 2012.

Auglýsing

Sex mánuðum eftir að þau opinberuðu sambandið sitt tilkynnti söngkonan að hún væri ólétt. „Simon er fullkominn eiginmaður og angelo er lífið mitt.” Adele elskar að vera mamma. Simon hjálpar henni með allt og er góður faðir.

adele

attends The 54th Annual GRAMMY Awards at Staples Center on February 12, 2012 in Los Angeles, California.
attends The 54th Annual GRAMMY Awards at Staples Center on February 12, 2012 in Los Angeles, California.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!