KVENNABLAÐIÐ

Lil Dicky gefur loksins út lagið „Earth“

Rapparinn Lil Dicky gaf út nýtt lag í gærkvöldi sem heitir “Earth” og er það gert í tengslum við góðgerðarsarf Leonardo Dicaprio. Lagið og myndbandið er gert til þess að fræða fólk um loftslagsbreytingar og safna peningum vegna umhverfisástæðna.

Auglýsing

Tónlistarmyndbandið er sýnt frá sjónarhorni ýmissa dýra sem verða fyrir áhrifum loftslagsbreytinga og fyrir dýrin tala eða réttarasagt syngja yfir 30 heimsfrægir tónlistarmenn. Justin Bieber, Ariana Grande og Leonardo Dicaprio birtast í myndbandinu og einnnig Ed Sheeran, Kevin Heart, Miley Cyrus, Snoop Dogg, Wiz Khalifa og margir fleiri.

Lil Dicky hefur miklar væntingar varðandi lagið og sagði að það gæti hugsanlega orðið „lag þessa áratugs.”

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!