KVENNABLAÐIÐ

Er sniðugt að njósna um makann í gegnum símann hans? – Myndband

13 % fólks segist hafa notað fingrafar maka síns til að opna hann og skoða hvað það kunni að finna. 33% Breta segjast hafa opnað síma maka síns til að reyna að finna sönnunargögn um frahjáhald, en rannsóknir sýna að konur og yngri kynslóðin er líklegust til að stunda slíkar njósnir á sínum nánustu.

Auglýsing

Í þættinum Good Morning Britain fóru þær Ashley James og Anila Chowdhry yfir málin og tóku afstöðu með því hvort réttlætanlegt væri að fara í gegnum síma makans.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!