KVENNABLAÐIÐ

Stærðarmunur kærustu „fjallsins“ og Hafþórs Júlíusar Björnssonar vekur töluverða athygli

Frumsýning síðustu þáttaraðar Game of Thrones fór fram með formlegum hætti og „fjallið“ íslenska, Hafþór Júlíus, leikur í þáttunum. Hann er 206 sentimetrar á hæð en kærastan hans, Kelsey Henson, er mjög hrifin af líkamsrækt og heilbrigðum lífsstíl, en hún er mun minni en hann, tæpir 158 sentimetrar á hæð.

fjall1

Auglýsing

Sú spurning sem brennur á flestum (fyrir utan kannski eina aðra) er – hvernig kyssast þau eiginlega?

fjall33

Þarf hún að hoppa upp? Þarf hann að beygja sig? Hvernig virkar þetta eiginlega?

Auglýsing

Einhver spurði á Instagram: „Hvernig kyssist þið eiginlega? Hoppar þú í fangið á honum og vefur fótunum um mittið á honum? Vinsamlega póstaðu mynd af þessum gjörningi!“

fjall5

Kelsey svaraði:

„Ah, hann beygir sig, ég fer upp á tærnar. Eða bara, hættu og taktu mig upp!“

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!