KVENNABLAÐIÐ

Magga Stína og Steinunn Ólína hlusta á Útvarp sögu: 3. þáttur

Fáum finnst ekkert skemmtilegra en að fylgjast með þjóðfélagsrýni Steinunnar Ólínu og Möggu Stínu þegar þær hlusta á innhringiþátt Útvarps sögu! Enda eru þær með eindæmum fyndnar og beittar…þriðji þátturinn er frá því í morgun, 4. apríl. Góðar stundir.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!