KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Michelle Williams er í áfalli því hún fékk miklu lægri laun en meðleikarinn: Myndband

Michelle Williams leitar nú jafnréttis fyrir hönd leikkvenna. Hún fékk 1000 dollara á meðan Mark Wahlberg fékk 1,5 milljón dollara í sömu mynd, sem heitir því kaldhæðnislega nafni All the Money in the World. Voru þau bæði í sömu vinnu alla myndina. Michelle hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Óskarsverðlauna og vill hún beita sér í því máli og fór til Washington, D.C. af því tilefni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!