KVENNABLAÐIÐ

Britney Spears lögð inn á geðsjúkrahús

Söngdívan Britney Spears hefur nú lagst inn á geðsjúkrahús í kjölfar veikinda föður hennar Jamie. Hún póstaði skilaboðum á Instagram rétt áður en hún fór inn.

Auglýsing

Britney (37) hefur fylgst grannt með heilsu föður síns Jamie og hefur verið afar áhyggjufull. Veikindi Jamie eru alvarleg og honum er ekki að batna.

Auglýsing

Fréttirnar bárust rétt eftir að Britney deildi skilaboðum á Insta sem sagði: „Vertu ástfangin/n af því að hugsa um sjálfa/n þig, hugann, líkamann og andann.“


View this post on Instagram

We all need to take time for a little „me time.“ :)

A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on

TMZ greinir frá því að Jamie hafi undirgengist tvær stórar aðgerðir á innyflum og ristli. Hann er enn að þjást af heilsufarsvandamálum og hefur ekkert batnað.

Fréttin verður uppfærð

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!