KVENNABLAÐIÐ

Dr. Phil rakaði af sér skeggið!

Í færslu sem spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Dr. Phil, sendi út frá sér á Facebook sýndi hann myndir af sjálfum sér með raksápu í skegginu og svo skegglaus. Eins og flestir sem fylgjast með þáttunum er Dr. Phil mjög vanafastur hvað varðar útlit, jakkaföt og „hárgreiðslu“ þannig uppátækið kom á óvart.

Auglýsing

Margir voru hinsvegar fljótir að benda á að þetta hlyti að vera aprílgabb og myndirnar væru „fótósjoppaðar.“ Hvað heldur þú?!

skegg3

 

Auglýsing

skegg33

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!