KVENNABLAÐIÐ

Tveggja barna móðir sem fæddist án handa keyrir Uber eins og ekkert sé! – Myndband

Hvernig er hægt að keyra leigubíl án handa? Móðir tveggja drengja, 2ja og fimm ára fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla en hún lætur það ekki stoppa sig…í neinu.

Auglýsing

Janet Brown (31) er frá Durham, Norður-Karólinuríki og keyrir fyrir Uber og Lyft til að halda fjölskyldunni gangandi. Hún segir: „Það er ekkert sem ég get ekki gert. Fötlun mín hindrar mig ekki í neinu.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!