KVENNABLAÐIÐ

Af hverju er Donald Trump svona appelsínugulur? – Myndband

Margir, já, ótal margir hafa gert grín að gulrótarlit forseta Bandaríkjanna. Er hann kallaður „Cheetos“ forsetinn eða nefndur eftir litnum „Gold Flame“ hjá Pantone. En af hverju vekur þetta svona mikla athygli?

Auglýsing

Er Donald svona appelsínugulur vegna sjálfbrúnku? Eða liggur hann í ljósabekkjum? Hvert er eiginlega málið?

Auglýsing

Donald og Steve Hilbert, „brúnku-kóngurinn“ í fyrirtækinu New Sunshine, eru góðir vinir. Steve býr til sólarvarnir og sjálfsbrúnkukrem og þegar Donald var í þáttunum Celebrity Apprentice árið 2011 og 2013 auglýsti hann vörurnar. Melania, kona Donalds, varð einnig andlit New Sunshine, fyrir „kavíarlínu“ fyrirtækisins og fékk hún milljón dollara í laun ásamt fríðindum.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!