KVENNABLAÐIÐ

Hvernig Amy Winehouse barðist við sína djöfla: Myndband

Söngstjarnan Amy Winehouse, dóttir leigubílstjóra, var tilnefnd til sex Grammy verðlauna árið 2008, m.a. fyrir plötu ársins. Því miður fór svo að í takt við auknar vinsældir hennar jókst fíkniefnaneyslan og hún varð viðriðin afar mörg hneykslismál.

Auglýsing

Hin breska söngkona var í tónleikaferð eftir að hafa gefið út Back to Black árið 2011, en áfengi og eiturlyf höfðu yfirhöndina. Hún lést í London á heimili sínu í júlí árið 2011, aðeins 27 ára gömul af völdum áfengiseitrunar.

Auglýsing

Back to Black varð mest selda plata 21. aldarinnar.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!