KVENNABLAÐIÐ

Amma gerir grín að Hafþóri Júlíusi og fleiri vöðvatröllum: Myndband

Ross Smith gerir óborganleg myndbönd með ömmu sinni sem farið hafa á flug á netinu. Amma fer á vaxtarræktarráðstefnu tvö ár í röð og er ekki feimin við að láta álit sitt í ljós. Hafþór Júlíus var á þessari ráðstefnu og amma hafði eitthvað að segja…!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!