KVENNABLAÐIÐ

Kom út úr leginu eins og Súpermann!

Þetta barn kom svo sannarlega í heiminn með „stæl“ en mynd af honum fer eins og eldur í sinu um netið. Harry, sem er frá Wales, var tekinn með keisaraskurði eftir 40 vikna og fjögurra daga meðgöngu. Pabbi hans var viðstaddur og tók þessa ótrúlegu mynd sem sýnir Harry með „Súpermannpósu“ en henni var deilt á Instagramsíðu Hello World.

Auglýsing

Móðir hans, Bree Jessica, segir: „Þetta var súrrealísk upplifun, mér var lyft upp og þarna sá ég Harry í fyrsta skipti.“

Auglýsing

 

 


View this post on Instagram

Well I’d better post this again seeing as everyone else is!! I was lucky enough to be entrusted with this original pic and story last year and here it is again. This is Bree’s story. A little superman entrance😍. ‘Harry was welcomed into the world at 40weeks + 4day. Planned cesarean due to position and size of bub. Weighing in 9lbs even and 50cms. The c-section was very calm and relaxed, I was lifted up so I was able to see Harry being pulled out.’ #birthstory #birthphotography #labor #labour #empowerment #pregnancy #birth #pregnant #brave #strong #beautiful #newborn #naturalbirth #cesareansection #csection #calmbirth #givingbirth #doula #doulasupport #mum #mama #mom #sydneybirth #sydneynewborn #birthwithoutfear #Superman #SupermanBaby

A post shared by Hello World Birth Support (@helloworld_birth) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!