KVENNABLAÐIÐ

Jessica Simpson búin að eiga stóra stúlku!

Söngkonan Jessica Simpson og eiginmaður hennar Eric Johnson fögnuðu fæðingu þriðja barns síns í Los Angeles. Fæddist hún þann 19. mars og hefur hlotið nafnið Birdie.
Jessica deildi mynd á Instagram á miðvikudag, en stúlkan var mjög stór, eða um 18 merkur.
 
Auglýsing

 

View this post on Instagram

 

We are so happy and proud to announce the birth of our perfect daughter, Birdie Mae Johnson. 3.19.19 10 Pounds 13 Ounces

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson) on

Jessica fæddi barnið umkringd fjölskyldunni, og einnig föður sínum Joe.

Birdie er fjölskyldunafn og valdi söngkonan það því henni fannst það sætt.

Fyrir aðeins nokkrum dögum síðan deildi Jessica mynd af sér, einnig á Instagram með þessa líka rosa bumbu:

Auglýsing

View this post on Instagram

Jess-tation

A post shared by Jessica Simpson (@jessicasimpson) on

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!