KVENNABLAÐIÐ

Stiklan úr Stranger Things 3 er komin!

Aðdáendur þáttanna Stranger Things geta nú fagnað því búið er að gefa út stiklu fyrir þáttaröð þrjú! Netflix sýnir þessa gríðarlega vinsælu þætti og verður von á þeim 4. júlí í sumar. Sjáðu hvað sumarið ber í skauti sér…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!