KVENNABLAÐIÐ

Leitar svara í „lýtalækningahöfuðborg“ heimsins: Myndband

Annie Price varð fyrir afar skaðlegum bruna í hjólhýsi. Hún hefur farið í fjölda aðgerða til að bjarga andlitinu en þegar hún var að eldast hvatti móðir hennar hana til að einbeita sér að lífinu frekar en lýtaaðgerðum.

Auglýsing

Nú er Annie 31 árs, trúlofuð og á leið í hjónaband og ferðast hún því til Seoul í Suður-Kóreu, þar sem lýtalækningar eru afar vinsælar. Þar fer fólk í tvöfalda auglokalyftingu og fer svo í vinnuna daginn eftir. Hún vill vita hvað lýtalæknar þar geta sagt henni og hvað sé mælt með að hún geri.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!