KVENNABLAÐIÐ

Dr. Phil og Robin: Hann var ekki að leita að „þeirri einu réttu“ – Myndband

Ástarsaga Dr. Phil McGraw og Robin McGraw er löngu þekkt, enda hafa þau verið gift í 45 ár og giftu sig árið 1976. Þegar Phil hitti Robin í fyrsta skipti flaug hann með hana í flugvél, því hún hafði aldrei flogið áður. Þau eru enn ákaflega ástfangin, og Robin er með honum í hverjum einasta þætti í sjónvarpssal, ásamt því að eiga sína eigin snyrtivörulínu og hún er öltull talsmaður kvenna sem hafa verið í ofbeldissamböndum.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!