KVENNABLAÐIÐ

Konan sem eldist allt of hratt: Myndband

Hún er aðeins 41 árs en lítur út fyrir að vera mun eldri. Sjúkdómur sem herjar á einn af hverjum 50 milljón – öldrunarsjúkdómur sem nefnist progeria var greindur hjá Tiffany Wedekind þegar hún var að nálgast þrítugt. Bróðir hennar, Chad, var einnig greindur með sama sjúkdóm og hann lést fyrir sjö árum síðan.

Auglýsing

Mál Tiffany er fágætt þar sem flestir eru greindir á fyrstu tveimur árum lífs síns og ekki er búist við að þeir lifi fram á fullorðinsár.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!