KVENNABLAÐIÐ

Sjaldgæf sjón: Eva Mendes og Ryan Gosling fóru í Disneyland með börnunum sínum – Myndir

Leikaraparið Ryan Gosling og Eva Mendes passa afskaplega vel upp á dætur sínar og halda þeim utan við sviðsljósið eins og þau geta. Þau fóru þó út á dögunum því Eva fagnaði 45 ára afmæli og sást fjölskyldan í Disneyland að skemmta sér.

ryan

Auglýsing

ryan 3

Eva var með unnustanum til margra ára, leikaranum Ryan Gosling og dætrum þeirra, Esmeralda Amada og Amada Lee Gosling. Móðir Evu var með í för ásamt öðrum fjölskyldumeðlimum, lífverði og tveimur VIP leiðsögumönnum.

ryan93

Auglýsing

Mendes reyndi að láta lítið fyrir sér fara og ekki voru margir sem báru kennsl á hana. Papparassarnir eru hinsvegar allsstaðar og náðu myndunum.

ryan9

Fengu þau sér churro, maís og kvöldverð á Club 33.

ryan33

ryan5

Eva (45) og Ryan (38) hafa verið saman síðan 2011. Getgátur hafa verið um að Eva gangi með þriðja barnið en það hefur ekki fengið staðfest.

ryan2

 

ryan 333

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!