KVENNABLAÐIÐ

R. Kelly: „Þessar konur eru allar að ljúga!“ – Myndband

Hversu oft höfum við heyrt nauðgara eða barnaníðing viðurkenna sök sína? Er það ekki afskaplega sjaldgæft? Í eldfimu viðtali í dag tjáði rapparinn/söngarinn R. Kelly um ásakanir á hendur honum varðandi barnaníð. Talaði hann við CBS This Morning í um 80 mínútur og var mikið niðri fyrir. Auðvitað sagði hann ekkert annað en að allar þessar konur sem ásökuðu hann um andlegt og kynferðisleg ofbeldi væru að ljúga. Nema hvað. .

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!