KVENNABLAÐIÐ

Leikarinn Luke Perry er látinn

Hinn dáði leikari Luke Perry er látinn, aðeins 52 ára að aldri. Fekk hann slag í síðustu viku en náði sér ekki. Hafði hann verið að taka upp þættina Riverdale, þar sem hann leikur föður Arcie, Fred Andrews.

Auglýsing

Luke varð óhemju vinsæll í Beverly Hills, 90210, en þeir þættir voru vinsælir á árunum 1009-2000.

Auglýsing

Í dag hafði verið ákveðið að endurgera þættina, 19 árum eftir að þeir hættu.

Við sendum fjölskyldu Luke okkar einlægu samúðaróskir.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!