KVENNABLAÐIÐ

Keith Flint framdi sjálfsvíg, segir hljómsveitarmeðlimur

Tilkynning barst áðan á Instagram frá hjómsveitarmeðlimi The Prodigy vegna andláts Keith Flint og undir skrifar Liam Howlett: „Fréttirnar eru sannar. Ég trúi ekki að ég sé að segja þetta en bróðir okkar Keith tók sitt eigið líf um helgina. Ég er í áfalli, fokking reiður, ringlaður og hjarta mitt er brostið…r.i.p Liam bróðir #theprodigy

Auglýsing

Færsluna á Instagram má sjá hér að neðan en hér er frétt um andlátið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!